Endalaus forvitni og djúp þekking á víðu sviði

Björn er óstöðvandi að leita sér þekkingar og reyna nýjar aðferðir. Hugbúnaðarlausnir og verkefni sem ná árangri krefjast samvinnu margra aðila með þekkingu á víðu sviði. Til að leiða verkefni þar sem taka þarf tillit til margra sjónarmiða hefur Björn lagt sig fram við að skilja betur mismunandi faggreinar sem hugbúnaðarverkefni koma nálægt. Björn hefur stúderað stjórnun fyrirtækja, stefnumótun, nýsköpun, markaðsetningu, atferlishagfræði, sálfræði, hönnun viðmóta, notendaupplifun, ritun vörutexta, o.fl. Ennfremur hefur Björn farið djúpt í Agile, straumlínu-, verkefna- og vörustjórnun. Að neðan er brot af því efni sem Björn hefur kynnt sér á síðustu misserum:

Hit Refresh
The 22 Immutable Laws of Branding & The 11 Immutable Laws of Internet Branding: How to Build a Product or Service Into a World-Class Brand
Talking to Strangers: What We Should Know about the People We Don't Know
How Brands Grow: What Marketers Don't Know
The Third Door: The Wild Quest to Uncover How the World's Most Successful People Launched Their Careers
Alchemy: The Dark Art and Curious Science of Creating Magic in Brands, Business, and Life
Range: Why Generalists Triumph in a Specialized World
Loonshots: How to Nurture the Crazy Ideas That Win Wars, Cure Diseases, and Transform Industries
Million Dollar Consulting: the Professional's Guide to Growing a Practice
The Ultimate Sales Letter: Attract New Customers. Boost Your Sales
Trillion Dollar Coach: The Leadership Playbook of Silicon Valley's Bill Campbell
The Culture Code: The Secrets of Highly Successful Groups
SaaS Marketing Essentials: The Ultimate Guide to Launching and Growing Your SaaS Application
The 1-Page Marketing Plan: Get New Customers, Make More Money, And Stand out From The Crowd
This is Marketing: You Can't Be Seen Until You Learn To See
Work the System: The Simple Mechanics of Making More and Working Less
The E-Myth Revisited: Why Most Small Businesses Don't Work and What to Do About It
Playing to Win: How Strategy Really Works
Headlines, Subheads & Value Propositions
Creative Selection: Inside Apple's Design Process During the Golden Age of Steve Jobs


Uppáhalds bækurnar hans Björns»

Björn hefur stúderað yfir 270 bækur á þessari vegferð, sjá nánar á goodreads.com. Allt til þess að skilja betur þau mismunandi sjónarmið sem skipta máli til að geta unnið á skilvirkan hátt með fjölbreyttum hópi fólks til að ná sem bestum árangri.

Björn býr að þessari þekkingu og nýtir í sérhverju verkefni.