Uppfært: 14. mars 2019
Traust er lykill að góðu samstarfi og því metur Envision traust í samskiptum mikils. Þessi persónuverndarstefna útskýrir hvernig Envision vinnur með persónuupplýsingar sem okkur er treyst fyrir. Stefnan gildir um vefsvæði, fréttabréf og þá þjónustu sem Envision veitir viðskiptavinium. Á þessari síðu er lýst hvaða persónuupplýsingum er safnað, í hvaða tilgangi, hve lengi þær eru varðveitta og miðlun þeirra.
1. Hvaða persónuupplýsingar er Envision að safna og í hvaða tilgangi?
Heimsóknir gesta á vefsvæði Envision
Við heimsókn á vefsvæði Envision eru geymdar tilteknar upplýsingar sjálfkrafa. Notkun Envision á vefkökum útlistar nánar hvaða upplýsingum er safnað, í hvaða tilgangi og hvernig notendur geta stýrt hvaða upplýsingum er safnað.
Skráning á póstlista og þeirra sem sækja þjónustu til Envision
Þeir sem skrá sig á póstlista og þeir sem sækja þjónustu til Envision láta af hendi persónuupplýsingar eins og:
- Nafn
- Netfang
- Símanúmer
Envision notar þessar upplýsingar til að veita þá þjónustu sem notendur eru að leita eftir hverju sinni.
2. Hversu lengi eru upplýsingarnar varðveittar?
Envion geymir persónuupplýsingar eins lengi og nauðsynlegt er miðað við tilgang vinnslu. Þegar notandi hættir áskrift af fréttabréfi eyðast upplýsingar um notanda sjálfkrafa. Eftir verkefni fyrir viðskiptavin lýkur er skjölum sem verða til við vinnuna afhend verkkaupa og þeim eytt hjá Envision innan 30 daga.
3. Hver hefur aðgang upplýsingum?
Í samræmi við evrópsku persónuverndarlöggjöfina hafa aðeins starfsmenn Envision aðgang að persónuupplýsingum sem nauðsynlega þurfa aðgang til að veita þá þjónustu sem viðskiptavinir eru að leita eftir.
4. Breytingar
Envision áskilur sér rétt til að breyta þessari stefnu. Þegar skilmálar breytast hefur Envision samband við skráða notendur með tölvupósti og jafnframt eru breytingar tilkynntar á vefsvæði Envision.
Spurningar um persónuverndarstefnu Envision sendast á:
Björn Brynjar Jónsson
Envision ehf.
Arnarhraun 48
220 Hafnarfjörður