101 Productions, hópurinn á bakvið útvarpstöðina 101.live, hristi hressilega upp í farsímamarkaði á dögunum þegar símafélag framtíðarinnar, 101 Sambandið, var kynnt í Hörpunni. Viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum. En hver er sagan á bakvið þennan árangur?