Ertu með hugbúnaðarverkefni sem kallar á mannskap sem þú býrð ekki að? Ekkert vandamál, við setjumst niður og sérsníðum teymi fyrir þitt verkefni! Í samstarfi við fremstu fyrirtæki á sviði útvistunar í Póllandi mönnum við teymi með þekkingu og reynslu til að leysa þitt verkefni!