Heimsókn á vefsvæði Envision
Við heimsókn á vefsvæði Envision eru geymdar eftirfarandi ópersónugreinanlegar upplýsingar sjálfkrafa um heimsóknina:
- Dagsetning og tími heimsóknar
- Landfræðileg staðsetning
- IP-tala, stýrikerfi og skjáupplausn
- Tegund og tungumál vafra
- Hvaða síður vefsvæðis eru heimsóttar
Envision notar þessar upplýsingar til að
- meta frammistöðu vefsvæðisins
- telja fjölda og lengd heimsókna
- skilja hvaða efni höfðar til gesta
- auðkenna vandamál eins og brotnir tenglar o.þ.h.
- greina skilvirkni skilaboða á vefsvæðinu og í fréttabréfum með myndeindartögum (e. pixel tags)
Envision notar þjónustur Google Analytics og Drip í þessum tilgangi.
Notkun á vefkökum er í þínum höndum
Þú stýrir hvernig vefkökur eru meðhöndlaðar í þínum vafra. Þú getur meðal annars slökkt á notkun þeirra. Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig þú stillir meðhöndlun á vefkökum í mismunandi vöfrum.